Myndasögur sem partur listastefnu Reykjavíkur

Myndasögur sem partur listastefnu Reykjavíkur

Margar tegundir lista, allar gullfallegar og skemmtilegar, eru partur lista- og menningarstefnu Reykjavíkur. Hinsvegar eru myndasögur ekki með mikin stuðning hér á landi hjá sveitarfélögum og ríkinu, sem á til að hamla vöxt miðilsins meðal íslenskra höfunda. Við í Íslenska Myndasögusamfélaginu erum með um 50 höfunda og áhugamenn sem myndu endilega vilja fá betri sýn í stefnu Reykjavíkur. Núþegar hafa útgáfur myndasagna hérlendis og erlendis verið á upplæð, og hefur áhugi t.d. á Syrpum, manga og öðrum tegundum myndasagna verið stöðug hérlendis. Reykjavíkurborg getur því með styrkt við myndasögur ennfremur fyrir börn og táninga, sérstaklega á viðburðum eins og t.d. Barnamenningarhátíð. Með því að hafa myndasögur tækifæri til að dafna enn fremur á félags- og menningarviðburðum borgarinnar, sem mun ennfremur beturbæta listamenningu Íslands þegar lengra kemur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information